Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

1.7.2014

Nýliđabridge í sumarfríi í júlí

Ákveðið hefur verið að taka smá sumarfrí í júlí í nýliðabridsinu, tökum upp þráðinn aftur í ágúst tvíefld, nánar síðar.
 
Fyrir þá nýliða sem vilja endilega spila þá bent á sumarbridge á mánudögum og miðvikudögum en þar spilað dáldið hraðar og ekki aðstoðað við sagnir en margir sem spila nokkuð hratt svo um að gera að prófa :)

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing