Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

10.7.2014

Sumarbridge eldri borgara: 27 pör spiluđu tvímenning 10. júlí

Guðmundur Sigursteinsson og Auðunn R. Guðmundsson unnu 27 para tvímenning með 61,4%. Í 2. sæti voru Erla Sigurjónsdóttir og Jóhann Benediktsson með 60,8% og í þriðja sæti voru Guðlaugur Nielsen og Pétur Antonsson með 59,9%.

Sumarbridge eldri borgara er spilaður á þriðjudögum og fimmtudögum í húsnæði BSÍ að Síðumúla 37, 3ju hæð. Spilamennska byrjar kl. 13:00 og er keppnisgjald 500 kr á spilara og er kaffi innifalið.  Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson.

Heimasíða Sumarbridge eldri borgara


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing