Félög
11.8.2014
Gísli og Gabríel efstir í Sumarbridge
Spilað var á 10 borðum í Sumarbridge mánudaginn 11 ágúst. Gísli Steingrímsson og Gabríel Gíslason sigruðu með nokkrum yfirburðum og fengu 60,3% skor. Öll úrslit má sjá á heimsíðu SUMARBRIDGE
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30