Félög
13.8.2014
Ester og Alda efstar í Sumarbridge
40 pör mættu og spilu og skemmtu sér í Sumarbridge í kvöld. Ester Jkobsdóttir og Alda Guðnadóttir sigruðu með risaskori uppá 68,8% á meðan Jón Ingþós og Hlynur Garðars þurftu ð sætt sig við annð stið með 62,1%. Öll úrslit má sjá á heimasíðu SUMARBRIDGE
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði