Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

31.8.2014

Jón og Davíð unnu Hólakaupsmótið

 

Hólakaupsmótið á Reykhólum var haldið í fyrsta sinn þann 30 ágúst. Spilað var á 6 borðum en vonast er til að á næstu árum muni mótið festa sig í sessi og stækka og eflast. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hólmavíkur.


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing