Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

27.9.2014

Briddsfélag Selfoss

Vetararstarf briddsfélags Selfoss hófst föstudaginn 26. september með aðalfundi. Formannsskipti urðu hjá félaginu, Brynjólfur Gestsson tók við af Garðari Garðarssyni.

Að loknum fundi var spilaður stuttur tvímenningur með þátttöku 8 para. Efstir urðu þeir Guðmundur og Björn. Vetrarstarfið hefst svo á fullum krafti næstkomandi fimmtudag þegar spilaður verður þriggjakvölda tvímenningur.

Śrslit í aðalfundatvímenning


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing