Félög
17.10.2014
Briddsfélag Selfoss
Kristján Már ásamt makkerum stóð uppi sem siguvegari í Suðurgarðstvímenning Briddsfélagsselfoss. Næstir á eftir honum komu bræðurnir Anton og Pétur.
Næsta mót félagsins er þriggjakvölda butler tvímenningur, hvetjum við sem flesta félagsmenn til að mæta. Þó að menn geti ekki spilað öll þrjú kvöldin geta menn samt sem áður verið með. Hægt er að skrá sig í mótið hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.