Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

24.10.2014

Briddsfélag Selfoss

Málarabutler Briddsfélags Selfoss hófst fimmtudaginn 23. október. Aðeins 8 pör mættu til leiks og er það mikið áhyggju efni hve fáir sjá sér fært að mæta á spilakvöld. Er ekki kominn tími til að rífa sig uppúr sófanum og mæta í spilamennsku. Ekki þarf að taka þátt í öllum spilakvöldum mótanna. Þannig að óreglulegur vinnutími er ekki afsökun fyrir því að mæta ekki.

Jafnir í efsta sæti eru bændurnir Magnús og Gísli ásamt Antoni og Gunnari.

Spil og staða


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing