Félög
31.10.2014
Briddsfélag Selfoss
Eftir tvö kvöld af þremur í málarabutler félagsins er Anton Hartmannsson lang efstur, að þessu sinni var hann með Ríkharði Sverrissyni. Í öðru sæti eru þeir Kristján Már og Karl Hermannsson. En töku þessi pör alla impana sem í boði voru þetta kvöld. Mótinu verður framhaldið næstkomandi fimmtudag. Alltaf er hægt að bæta við spilurum.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.