Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

11.11.2014

Hrašsveitakeppni B.A. lokiš

Skemmtileg Hraðsveitakeppni B.A. kláraðist í kvöld og það urðu sviftingar á toppnum þegar sveit Frímanns Stefánssonar komst yfir sveit Péturs og endaði með tveggja vinningsstiga forskot.
Allt um mótið má sjá hér: http://www.bridge.is/…/nordurland-eyst…/ba/urslit/2014-2015/

Næsta mót er svo Höldurmótið í tvímenningi sem einnig er Akureyrarmótið sjálft.

Svo má minna á hið stórskemmtilega jólamót á Dalvík þann 28.nóv kl 19:30 sem Gústi vert á Við höfnina heldur. Glæsileg verðlaun ávallt þar!


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing