Félög
11.12.2014
Aðalsveitakeppni BK lokið
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk nú í kvöld með öruggum sigri sveitar Matthíasar Þorvaldssonar sem lauk keppni með 74 stigum meira en næsta sveit. Hart var barist um þriðja sætið í lokaumferðinni og hafði sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur betur í baráttunni við sveit hins aldna Þórðar Jörundssonar. Öll úrslit má sjá á heimasíðu BK
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir