Félög
25.12.2014
Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar.
HIÐ ÁRLEGA JÓLAMÓT BRIDGEFÉLAGS HAFNARFJARÐAR
verður haldið laugardaginn 27. desember að Flatahrauni 3 og hefst mótið klukkan 13:00.
Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Keppnisgjald er 3500 kr á mann og innfalið í því eru kaffiveitingar.
Verðlaun verða glæsileg að vanda:
1. verðlaun 100.000 kr
2. verðlaun 60.000 kr
3. verðlaun 30.000 kr
4. verðlaun 10.000 kr
Auk þess verða dregin út aukaverðlaun.
Hægt er að skrá sig á bridge.is eða með því að hringja í Pétur í síma 823‐5996 eða Ólaf í síma 699‐1912, auk þess verður hægt að skrá sig á staðnum.
Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Skoða skráningarlista.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30