Félög
2.1.2015
Briddsfélag Selfoss
Fyrsta mót ársins er samkvæmt venju HSK mót í tvímenning. Byrjað verður að spila kl. 18:00.
Hægt er að skrá sig á netinu eða senda tölvupóst á gudmundurtg@ms.is
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.