Félög
13.1.2015
Reykjanesmótið í sveitakeppni 21-22 febrúar.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 febrúar. Spilað verður í félagsheimili hestamanna að Mánagrund sem er við þjóðveg nr. 423 skammt norðan við Keflavík. Eina sem þarf að passa er að villast ekki úr landi á leiðinni.
Nánari tilhögun og skráning aulýst síðar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði