Félög
22.2.2015
Sveit Birkis Jóns Jónssonar er Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 2015
Reykjavíkurmót í Sveitakeppni 2015
1. Birkir Jón Jónsson 194,70
2. Lögfræðistofa Íslands 191,34
3. Málning 183,77
Í sveit Birkis spiluðu, Birkir Jón Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Björk Jónsdóttir, Anton Hraldsson, Júlíus Sigurjónsson, Hermann Friðriksson, og Daníel Már Sigurðsson.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.