Félög
22.1.2015
Birkir Jón og Hrólfur unnu Janúar-Monradinn hjá BK
Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld þegar þriðja og síðasta kvöldið var spilað. Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson náðu besta skori kvöldsins sem dugði þeim í þriðja sætið samanlagt en öruggir sigurvegarar urðu Birkir Jón Jónsson og Hrólfur Hjaltason/Kristján Blöndal. Öll úrslit má sjá á heimasíðunni.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði