Félög
2.2.2015
AÐALTVÍMENNINGUR Bridgefélags Kópavogs að hefjast.
AÐALTVÍMENNINGUR Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 05 febrúar kl. 19:00. Skráning hjá Jörundi s. 699-1176 eða hjá Þórði; thorduring@gmail.com fyrir kl. 19:00 á spiladag.
Það er áríðandi að fá sem flestar skráningar sem fyrst því þetta er fjögurra kvölda barómeter þar sem ellir spila við alla einu sinni í keppninni og ekki hægt að koma inn pari eftir að mótið hefur verið stofnað.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.