Félög
5.2.2015
Kristín og Loftur efst eftir fyrsta kvöld í Ađaltvímenningi BK
Í kvöld var spilað fyrsta kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Spilaður er barómeter með 6 spilum í umferð og spila öll pörin einu sinni við öll hin á kvöldunum fjórum. Kristín Þórarinsdóttir og Loftur Pétursson eru efst eftir 4 umferðir af 19 með 56,9% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu BK
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði