Félög
6.2.2015
Briddsfélag Selfoss
Þriggja kvölda butler tvímenning lauk hjá félaginu á s.l. fimmtudag. Efstir voru þeir Guðmundur og Björn og næstir á eftir þeim voru Kristján og Gulli.
Næsta mót félagsins er sveitakeppni, þar sem verða spilaðir stuttir leikir og formaðurinn raðar í sveitir. Endilega skráið ykkur sem fyrst til að einfalda sipulagningu mótsins.
Einnig vil ég minna á suðurlandsmótið í tvímenningi sem fer fram föstudagskvöldið 20. febrúar á Flúðum. Hægt er að skrá sig á netinu eða hjá Höskuldi í síma 897 4766
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.