Félög
5.3.2015
Hermann og Gunnlaugur sigurvegarar á Valsmótinu 2015
Hermann Friðriksson og Gunnlaugur Sævarsson unnu Bridgemót Vals 2015. Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson voru 2. sæti og í 3ja sæti urðu Benedikt Bjarnason og Tómas Þorsteinsson.
38 pör tóku þátt og voru spiluð 28 spil.
Öll úrslit og spil er að finna á slóðinni: www.bridge.is/VALUR
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði