Félög
6.3.2015
Briddsfélag Selfoss
Aðalsveitakeppni félagsins er nú lokið, sigurvegarar þetta árið eftir spennandi lokabaráttu urðu þeir, Brynjólfur-Helgi og Höskuldur-Eyþór.
Næsta mót félagsins er þriggjakvölda tvímenningur.
Laugardaginn 21.mars stendur til að endurvekja HSK mótið í sveitakeppni. Spilað verður á Flúðum og byrjað kl 11:00. Skráning í mótið fer fram hér eða hjá Garðari Garðarssyni í s. 8445209
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.