Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

13.3.2015

Briddsfélag Selfoss

Þriggja kvölda tvímenningur hófst hjá félaginu með þátttöku 9 para. Efstir eftir fyrsta kvöldið eru þeir Karl og Össur. Mótinu verður framhaldið næstkomandi fimmtudag og er fleirum velkomið að bætast í mótið.

Spil og staða

 


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing