Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

20.3.2015

Sveit Jörundar í forystu eftir 3 kvöld af 4 hjá BK

Sveit Jörundar hefur nú 76 stiga forystu þegar aðeins er eitt kvöld eftir af Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópoavogs en þeir fengu +50 á meðan vinirnir fengu -44 í gærkvöldi. Næsta fimmtudag verða 6 efstu sveitirnar saman í A-riðli og þá geta einungis þær keppt til verðlauna. Öll úrslit og stöðuna má sjá á heimasíðu BK.

Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing