Félög
9.4.2015
Birna og Alli efst í Kópavogi
Impamót Bakarameistarans hófst í kvöld og er þetta þriggja kvölda butlet-tvímenningur. Birna Stefnisdóttir og Aðalsteinn Steinþórsson urðu efst með eins impa mun. Öll úrslit má sjá hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.