Félög
20.5.2015
Sumarbridge: 40 pör mættu fyrsta kvöldið
40 pör mættu til leiks fyrsta kvöldið í Sumarbridge. Ísak Örn Sigurðsson og Garðar Hilmarsson unnu kvöldið með 61,7%.
Sumarbridge er spilað á mánudags og miðvikudagskvöldum í allt sumar. Allir spilarar eru velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30