Félög
24.8.2015
Bridgemót á Reykhólum Úrslit
Opna WIP mótið í tvímenning verður haldið laugardaginn 29.ágúst í íþróttahúsinu á Reykhólum og hefst kl.12. Keppnisstjóri verður Þórður Ingólfsson. Létt snarl verður fyrir mót og kraftmikil kjötsúpa í hálfleik. Keppnisgjald 2500 kr. og er allt innifalið.
Enginn posi.
Skráning hjá Eyva, eyvimagn@simnet.is eða 863-2341.
Í fyrra skemmtum við okkur frábærlega og ekki er von á minni stemmingu í ár.
Kvenfélagið Katla nýtur ágóðans í ár eins og í fyrra. Úrslit 2015
Enginn posi.
Skráning hjá Eyva, eyvimagn@simnet.is eða 863-2341.
Í fyrra skemmtum við okkur frábærlega og ekki er von á minni stemmingu í ár.
Kvenfélagið Katla nýtur ágóðans í ár eins og í fyrra. Úrslit 2015
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði