Félög
6.10.2015
Briddsfélag Selfoss
Næstkomandi fimmtudagskvöld hefst þriggja kvölda tvímenningur hjá félaginu. Hvetjum við alla briddsáhugamenn á suðurlandi til mæta.
Spilað verður í Selinu á Íþróttavellinum og hefst spilamenska kl 19:30
Viðburðadagatal
27.12.2019
30.12.2019
17.1.2020
18.1.2020
19.1.2020