Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

7.11.2015

Fréttir af Suđurnesjum

Bridgeið er farið á fullt á Suðurnesjum og tókum við nokkur kvöld með eins kvölds tvímenning. Núna er í gangi þriggja kvölda tvímenningur sem eru stök kvöld svo allir eru velkomnir að spila hjá okkur næsta miðvikudag.

18. nóvember ætlum við að spila 4ra kvölda butler tvímenning og verður skráning áður en mótið hefst. Skráning verður auglýst síðar.

Úrslit eru á okkar síður og er linkur á það hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing