Félög
14.11.2015
Björn Snorrason og Helgi Grétar Helgason Suðurlandsmeistarar.
Eftir frábæran plokkfisk í Skallanum á Selfossi hélt sá er þetta skrifar að Flúðum og renndi þar í gegn Suðurlandsmótinu í tvímenning. Fjórtán pör mættu til leiks og spiluðu frá kl. sjö og fram undir eitt eftir miðnætti. Suðurlandsmeistarar urðu Helgi Grétar Helgason og Björn Snorrason með 60,2% skor. Öll úrslit má sjá hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30