Félög
4.12.2015
Sveit Péturs Gíslasonar Kópavogsmeistari í sveitakeppni
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í gærkvöldi en þá var spiluð ellefta og síðasta umferðin. Sveit Péturs Gíslasonar hafði þegar tryggt sér sigurinn en Bingi og feðgarnir náðu þriðja sætinu af Bergsteini með sigri í síðustu umferðinni á meðan Bergsteinn tapaði stórt fyrir Pétri. Öll úrslit hér.
Næstu tvo fimmtudaga verður spilaður tveggja kvölda JÓLATVÍMENNINGUR
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.