Félög
4.12.2015
Briddsfélag Selfoss
Ingi S. Ingason og aðstoðarmenn hans stóðu uppi sem sigurvegarar í aðaltvímenningi félagsins. Taldi hann sigurinn það öruggann fyrir síðasta kvöldið að hann lét aðstoðarmönnunum eftir að spila síðasta kvöldið, en þeir eru Helgi Hermannsson og Brynjólfur Gestsson. Næstir á eftir þeim komu þeir Guðjón og Vilhjálmur.
Næsta mót félagsins er jólaeinnmenningur. Verður hann næstu tvö fimmtudagskvöld. Allir sem kunna að halda á spilum á suðurlandi eru hvattir til að mæta í þetta skemmtilega mót, gjaldkerinn er enn að skoða bæklinga og netverslanir og á í mestu vandræðum með að velja verðlaun.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði