Félög
16.12.2015
Þorvaldur og Jóhann jólasveinar BR
Þovaldur Pálmason og Jóhann Stefánsson sigruðu í jólasveinatvímenningi BR eftir harða baráttu við Guðjón Sigurjónsson og Berg Reynisson. Rúnar Einarsson og Skúli Skúlason urðu í 3ja sæti. 28 pör tóku þátt og voru velflestir með jólasveinahúfu. Hátt í 30 aukaverðlaun voru dregin út fyrir jólasveina. Sjá öll úrslit og spil hér
Minnt er á jólamót BR 30. desember, skráning á br@bridge.is.
Gleðileg jól!
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir