Félög
27.12.2015
Hermann Friđriks og Daníel Már unnu Jólamót BH
Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar fór fram í dag að Hraunseli 3. Eftir að Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson höfðu leitt mótið frá upphafi þá tókst Hermanni Friðrikssyni og Daníel Má Sigurðsyni að hrifsa af þeim efsta sætið í lokaumferðinni. Öll úrslit má sjá hér.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30