Félög
31.12.2015
Jólamót BR - Ragnar Magnússon og Steinar Jónsson sigruðu
62 pör spiluðu í jólamóti BR. Ragnar Magnússon og Steinar Jónsson tóku um miðbik mótsins og létu hana aldrei af hendi og unnu með glæsilegu skori eða 67,8%. Í öðru sætu urðu Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson með 59,1%, í 3.sæti Magnús E. Magnússon og Þorlákur Jónsson með 57,8%.
10 efstu pör fengu verðlaun ásamt efsta kvennapari,Sigþrúður Blöndal og Harpa Fold Ingólfsdóttir og blandaða pari, Hjördís SIgurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Einnig voru dregin út aukaverðlaun og fóru margir heim með flugelda.
Öll úrslig og spil hér
GLEÐILEGT ÁR!
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.