Félög
7.1.2016
Þriggja kvölda Monrad-tvímenningur að hefjast í Kópavogi
Fimmtudagana 07, 14 og 21 janúar verður spilaður 3ja kvölda Monrad-tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Um er að ræða þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að eiga möguleika á verðlaunum.
Hefst næsta fimmtudag kl. 19:00
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir