Félög
22.1.2016
Landsliðskeppni kvenna: Heildarstaða komin í lag.
Undanfarna daga hef ég leiðrétt nokkur spil sem báðir aðilar voru sammála um að hefðu verið rangt skráð í borðtölvurnar. Tók til baka breytingar sem ég hafði gert en láðist að fá samþykki beggja. Þar sem sumar leiðréttingar voru komnar fram á netinu en ekki aðrar myndaðist einhver skekkja í heildarútreikningnum en hann er nú kominn í lag eins og sjá má á excelskjali sem ég setti upp.
+/- skorið úr hverri session kemur út sem +72 á netinu en 0 í excelskjalinu. Það er vegna þess að þau þrjú pör sem sitja yfir í hverri session fá +24 = 72 og yfirsetan (nr, 4) fær -72 í excelnum en er ekki talin með í mótinu sjálfu og á netinu. Kveðja. Þórður
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30