Félög
22.2.2016
Valsmótið
BRIDDSMÓT VALS 2016
Briddsmót VALS verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands Síðumúla 37, 3. Hæð
fimmtudaginn 3.3.2016 klukkan 19.30
Þátttakendur sem vilja skrá sig rafrænt sendi tölvupóst á póstfangið: sigtryggurj@simnet.is eða hringi í síma 863 2206
Sveinn Rúnar Eiríksson er keppnisstjóri mótsins.
Spilaður er tvímenningur.
Stuðningsmenn annara félaga velkomnir.
Keppnisgjald kr. 1.000.-
ÁFRAM VALUR!
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði