Félög
5.2.2016
Briddsfélag Selfoss
Þriggja kvölda butlertvímenning lauk hjá félaginu. Kristján Már og Guðmundur Þór stóðu uppi sem sigurvegarar.
Næsta mót félagsins er sveitakeppni, þar sem dregið verður í sveitir. Menn eru beðinir um að skrá sig í pörum.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.