Félög
17.2.2016
Miðvikudagsklúbburinn: Guðmundur og Björn efstir með 67,7% skor!
32 pör spiluðu tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum.
Guðmundur Sigursteinsson og Björn Árnason voru í miklu stuði og unnu kvödið með 67,7%. Í 2. sæti voru Halldór Már Sverrisson og Hermann Friðriksson með 61,2% og í 3ja sæti enduðu Guðrún Jörgensen og Garðar Valur Jónsson.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.