Félög
18.2.2016
Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson Kópavogsmeistarar
Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld. Spilaður var þriggja kvölda barómeter og eftir harða baráttu stóðu Gísli Tryggvason og leifur Kristjánsson uppi sem sigurvegarar. Öll úrslit hér.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.