Félög
4.3.2016
Sverrir sterki efstur í Hraðsveitakeppni BK
Eftir tvö kvöld af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er sveit Sverris sterka efst með 1044 stig en næstu sveitir eru með 1014 og 1016 stig. Öll úrslit má sjá hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.