Félög
6.3.2016
Suðurnesjafréttir
Núna er Meistaratvímenningi lokið á Suðurnesjum og var þáttaka svona þokkaleg. Úrslit og spil hægt að sjá hér.
Næst ætlum við að spila þriggja kvölda sveitarokk þar sem 2 kvöld telja.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.