Félög
13.4.2016
Kauphallartvímenningur BR og Fish Restaurant Reykjavík - lokastaðan
Mikil spenna var í lokaumferðum í kauphallartvímenningi BR og Fish Restaurant Reykjavík. Stefán Jóhannsson og Kjartan Ásmundsson stóðu uppi sem sigurvegarar en Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson voru skammt undan. Í þriðja sæti urðu Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason.
Lokastaðan:
1. 915 Stefán Jóhannsson - Kjartan Ásmundsson
2. 850 Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson
3. 790 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason
Nánar á heimasíðu BR
Næsta þriðjudag hefst 4 kvölda sveitakeppni.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30