Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

14.4.2016

Hjálmar og Friðjón með öruggan sigur í Impamóti Bakarameistarans

Þriðja og síðasta kvöldið í Impamóti Bakarameistarans var spilað í kvöld. Friðjón Þórhallsson og Hjálmar S Pálsson sigruðu nokkuð örugglega með 78,2 impa í plús. Spila þurfti öll þrjú kvöldin til að eiga kost á verðlaunum og þar urðu Þorsteinn Berg og Helgi Viborg í öðru sæti og bræðurnir Heimir og Gísli Tryggvasynir í þriðja sæti. Öll úrslit má sjá hér. 

Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing