Félög
20.4.2016
Síðasta keppni vetrarins í Kópavogi hefst í kvöld
Síðasta keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs er þriggja kvölda vortvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin telja til verðlauna. Matchpoint og frjáls mæting. Allir velkomnir.
Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8 og byrjað kl. 19:00 Í KVÖLD.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.