Félög
2.5.2016
Hermann Friðriksson bronsstigameistari BH!
Hermann Friðriksson var bronsstigameistari BH veturinn 2015-2016. Hann halut 312 bronsstig. Í 2. sæti var Guðbrandur Sigurbergsson með 298 bronsstig og í 3. sæti var Hrund Einarsdóttir með 250 bronsstig.
Heildarlistann er hægt að sjá á úrslitasíðu BH
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30