Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

5.5.2016

Gunnlaugur Karls og Ásmundur Örnólfs unnu Vortvímenninginn

Síðasta keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs var vor tvímenningur þar sem tvö kvöld af þremur giltu til verðlauna. Gunnlaugur Karlsson og Ásmundur Örnólfsson/Kjartan Ingvarsson sigruðu nokkuð örugglega. Öll úrslit hér.

Ingvaldur Gustafsson varð síðan bronsstigameistari með 293 stig.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing