Félög
5.9.2016
Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjarðar.
Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst næstkomandi mánudag með léttum einskvölda tvímenningi. Spilamennska hefst að venju klukkan 19:00 og spilað í Sal Eldri Borgara Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirði.
Hvetjum gamla félaga og nýja til að taka virkan þátt í starfi félagsins.
Stjórnin.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir