Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

5.10.2016

Rangęingar -- Vęnir saušir

Nú er haustverkum að mestu lokið hjá okkur Rangæingum, skip komin í naust og fé komið af fjalli.   Ágætar heimtur voru hjá okkur við spilaborðin að Heimalandi sl. þriðjudag og fagnaðarfundir.  

Til leiks mættu 13 pör og léku hvert við annað 22 spil, rétt til að hita upp fyrir komandi vertíð.   Fé kom almennt vænt af fjalli eftir afburða gott sumar og haust.  Þó komu tveir sauðir áberandi vænir af fjalli, enda gengið í fjarlægum högum í sumar.  Annar um lynghaga Strandasýslu og hinn í grösugum dal austur á Héraði.  Þeir komu einkar þróttmiklir til leiks og leiddu hópinn að leikslokum með 78,7% skor.   Elstu menn, sem enn muna eitthvað á annað borð, muna hreinlega ekki annað eins skor, sannkallaðir forystusauðir drengirnir.  

Žó báðir kæmu nú fremur rýrir af fjalli enduðu öðlingarnir Runólfur og Óli Jón með 62,5% skor í öðru sæti.  

 Í þriðja sæti urðu svo presturinn og skáldið með 60,3% skor.  Báðir eru þeir all vænir og vænstu menn að auki. Samanlagður fallþungi þeirra félaga í sætin losaði um 200 kg., sem þykir vænt hér um slóðir.

Śrslit og spil má sjá hér


Stjórnborš

Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Višburšadagatal

Engin skrįšur višburšur framundan.

Hverjir spila ķ dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing