Félög
11.10.2016
Briddsfélag Selfoss
Fyrsta spilakvöld Briddsfélags Selfoss var fimmtudaginn 6. október. Mætingin var róleg og liklega er þar um að kenna að fram fór leikur í tuðrusparki sama kvöld. Alls mpættu 8 pör sterkastir voru þeir Höskuldur Gunnarsson og Gísli Þórarinnsson skammt á hæla þeirra voru þeir Krstján Már og Símon Pípari.
Næsta mót er þriggjakvölda tvímenningur og hvetjum við menn til mæta. Gott væri ef menn myndu skrá sig. Að venju er spilað í Selinu á íþróttavelli og hefst spilamennska kl 19:30
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði